Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE) og Tzu Ting Wang (TW) fá 20 mínútur hvor til að veita innsýn í nýleg verk og núverandi viðfangsefni. Spjallið hefst stundvíslega kl. 16:30 og fer fram á ensku. Nánar um listamennina Mary Hurrell works with performance and sculpture to explore choreography of the body, space, sound and object. Exploring the embodiment of psychological and emotional states, the sensual and synaesthesia. The work shifts in constellations of stasis and motion, sound and silence, absent and present physicality. Hurrell graduated from BA […]
Post Tagged with: "Bistró Skaftfells"
Opnunartímar yfir hátíðarnar
Opnunartímar yfir hátíðarnar í Bistróinu og sýningarsalnum eru eftirfarandi. Þorláksmessa: frá klukkan 15:00 Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Annar í jólum: frá klukkan 15:00 Gamlársdagur: Lokað Nýársdagur: frá klukkan 17:00 Alla aðra daga á milli jóla og nýárs er opið frá kl 15:00-21:00. Eldhúsið opnar alla dagana á slaginu kl. 17:00 og lokar ekki fyrr en í fyrsta lagi kl. 21:00. Skrifstofa Skaftfells er lokuð til 5. jan.