Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, Djúpavogshrepp og Vopnafjarðarhrepp opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Til sýnis verður úrval íslenskra stuttmynda í Bistróinu, fimmtudaginn 28. jan, aðgangseyrir er 500 kr. Allar myndirnar eru með enskum texta. Dagskrá – fimmtudaginn, 28. jan Kl. 20:00 Á sama báti (Ísland 2015, 39 mín.) Kl. 20:40 Humarsúpa innifalin (Ísland 2015, 48 mín.) Kl. 21:30 Úrval stuttmynda (Ísland 2015, 91 mín.) Nánar um myndirnar: In the same boat – Trailer from Halla Mia on Vimeo. Á SAMA BÁTI / IN THE SAME BOAT Halla Mia ICE/CAN 2015 / 39 min Hugmynd fæðist þegar Védís […]
Post Tagged with: "Bistró Skaftfells"
Inní, ofaní og undir
Ungi Seyðfirðingurinn, Aron Fannar Skarphéðinsson, sýnir eigin ljósmyndir á Vesturvegg í Bistró Skaftfells. Í myndum sínum dregur Aron Fannar fram ólíklegustu sjónarhorn á hlutum sem finna má í hversdagslegu umhverfi okkar. Sýningin er hluti af List án landamæra og verður opin til 31. maí.