Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum þykjustu-hugsanaflutnings hávaðaspuna. Nafnið er samblanda af New York Dolls og Sun Ra er Arkestra, blanda af andlegu pönki og frjálsum geimdjass. Í stað tæknilegrar nálgunar við tónlist, notar hópurinn aðra leið til að eiga samskipti hvert við annað og kortleggja rými og tíma. Samvinnuhópurinn samanstendur af hverjum þeim sem spilar að hverju sinni.
Post Tagged with: "Bókabúðin-verkefnarými"
Opnar vinnustofur
Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione Spriggs hefja leikinn í Bókabúðinni-verkefnarými kl. 17:00. Í kjölfarið mun Ann Carolin Renninger kynna verk sím í Draumhúsi gestavinnustofu, Norðurgötu. Nánar um listamennina Ann Carolin Renninger was born and grew up in Glücksburg at the Baltic Sea, now living and working in Berlin. Coming from the field of documentary filmmaking, her work today shifts more and more towards the printed space with the attempt of combining both. During the open-studio-day you are invited to have a look […]