Magone Šarkovska 09.12.10 – 31.12.10 Bókabúðin – Verkefnarými / The bookshop – projectspace Hótel Aldan – Gleymmérei, efrihæð / Hotel Aldan – second floor Vintage shop Magone Šarkovska er fædd 1985 í Lettlandi. Hún hefur nú dvalist í boði Skaftfells sem gestalistamaður á Seyðisfirði frá því 1. nóvember. Magone Šarkovska er málari, hún vinnur hefðbundin olíumálverk en viðfangsefni hennar er afar óvenjulegt – smáatriði úr umhverfinu sem við gefum vanalega ekki mikinn gaum fá á sig upphafna mynd í verkum þar sem vandað er til í hvívetna. Hvað, hvernig og hversvegna ég vinn: Hversdagslegir hlutir úr umhverfi mínu: við mennirnir […]
Post Tagged with: "Bókabúðin-verkefnarými"
Listamannaspjall #2 og opnun sýninga í Skaftfelli
Föstudaginn 8. október kl. 17:00 verður haldið listamannaspjall í aðalsal Skaftfells þar sem gestalistamenn Skaftfells og Skriðuklausturs fjalla um verk sín og vinnuaðferðir í máli og myndum. Jafnframt opna tvær nýjar sýningar, á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells og í Bókabúðinni – verkefnarými. Listamannaspjallið er öllum opið og fer fram á ensku. Pappies Ute Kledt 08.10.10 – 07.11.10 Vesturveggurinn Beyond the walls Lina Jaros 08.10.10 – 07.11.10 Bókabúðin – verkefnarými Ute Kledt, f. 1963 í Þýskalandi býr og starfar í Konstanz, Þýskalandi. Hún lærði hönnun við háskólann í Konstanz og hefur frá árinu 1994 unnið sem hönnuður, málari og ljósmyndari. Hún […]