Post Tagged with: "Bókabúðin-verkefnarými"

Leiðréttingar

Leiðréttingar

Þórunn Hjartardóttir opnar sýningu í verkefnarými Skaftfells á Seyðisfirði fimmtudaginn 20. ágúst, en hún er gestalistamaður þar þennan mánuð. Verkefnarýmið er gamla bókabúðin við Austurveg, en þar hefur Þórunn unnið stað- og tímabundna innsetningu sem heitir Leiðréttingar. Þórunn notar bókbandslímband til að mála geómetríu inn í rýmið. Límbandið, sem er stundum kallað kjölband, er úr striga og aðeins framleitt í nokkrum litum og breiddum og gjarnan notað til að gera við bókakili. Þórunni hefur áður límt í sýningarýminu Suðsuðvestur í Reykjanesbæ. Ég byrja á að skoða arkitektúrinn og rýmið vel og vandlega, hvað einkennir það? Hvað finnst mér ástæða til […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/05/skaftfell

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells dagana 20. júlí til 2 ágúst frá 12:00 – 18:00 Á tveggja vikna tímabili munum við nota gömlu bókabúðina sem vinnstofu. Hún verður opin almenningi alla þá daga sem við verðum við vinnu þar. Undir lok tímabilsins mun vinnustofan hinsvegar ljúka hlutverki sínu sem vinnurými og umbreytast í sýningarrými. Við munum hætta að framleiða, stíga til baka, endurraða og meta það sem við höfum gert.  Við eigum sameiginlegt ferlið að framleiða. Þetta ferli er það sem lætur markaðinn og samfélagið […]

Read More