Sandra Mjöll Jónsdóttir er fætt og uppalin á héraði og er nýlega útskrifuð með M.A. gráðu í ljósmyndun frá University of the Arts í London. Hugmyndin að baki seríunuar Aðlögun er komin frá einni setningu sem fjallar um hvernig manneskjan er í rými og markar sér staðinn. Hér er líkaminn berskjaldaður en samt sterkur þar sem ekkert er hulið aðeins formið og líkamstjáningin er til staðar, í rými sem er skapað af fólki fyrir fólk. Vesturveggurinn hefur nú verið starfræktur frá árinu 2003. Sýningar á honum hafa verið í fremur föstum skorðum en í ár verða gerðar talsverðar breytingar á […]