Skaftfell býður velkomna gestalistamennina Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildi Ingadóttur. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á Seyðisfirði í September 2014 og samtímis hófst þátttaka þeirra í verkefninu Frontiers in Retreat. Nú hefja þau seinni dvölina frá maí til júní 2016. Kati Gausmann is a sculptor living and working in Berlin. Her work is concerned with movement, rhythm, and action as form-generating processes. In her artistic practice she combines the exploration of different materials and their qualities with acts of drawing, installation, and performance. Artistic expeditions and theoretical investigations are an important part of her working methodology. With the artist group msk7 and […]
Post Tagged with: "Frontiers in Retreat"
Verkfæri til sjálfsbjargar á hjara veraldar
Dagana 20. – 22. maí efnir Skaftfell til málþings um samspil myndlistar og vistfræði í tengslum við verkefnið Frontiers in Retreat. Yfirskrift málþingsins er „Verkfæri til sjálfsbjargar á hjara veraldar” og mun það þjóna sem samtalsvetttvangur þar sem rýnt verður í eftirfarandi spurningar: Hver eru helstu einkenni vistkerfa, umhverfis, samfélags og daglegs lífs á Íslandi? Hvernig geta listamenn tekist á við þessi málefni og hvert er framlag þeirra til umræðunnar? Hvaða tækifæri og áskoranir eru framundan fyrir staðbundin vistkerfi og hvernig getum við aðlagast þeim? Boðið verður upp á fyrirlestra sem tengjast náttúru, jarðfræði og mannlífi, snertifleti myndlistar og vistfræði, […]