Undanfarin misseri hefur Skaftfell, í samvinnu við Tækniminjasafnið og með aðstoð marga einstaklinga, unnið að rannsóknum og endurbótum á Geirahúsi. Verkinu er ekki lokið en gestum gefst kostur á að kíkja inn í þetta einstaka hús í tilefni af 120 ára afmæli Seyðisfjarðarkaupstaðar.
Post Tagged with: "Geirahús"
GEIRI
Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Á Vesturvegg gefur að líta verkefni sem nemendur í 9. – 10. bekk gerðu á vorönn 2012. Þau kynntu sér líf og list alþýðulistamannsins Ásgeirs Jón Emilssonar, Geira, og sóttu innblástur frá honum til að vinna að frjálsu verkefni.