Post Tagged with: "Herðubreið"

/www/wp content/uploads/2018/03/bras setning 2018

BRAS

Velkomin í Herðubreið á setningarhátíð BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. Boðið verður upp á tónlistaratriði með ungum Seyðfirðingum og léttar veitingar. DAÐI FREYR treður upp í beinni útsendingu, tekur lagið og semur tónlist á Seyðisfirði, Eskifirði og á Egilsstöðum! Bras verður haldin í fyrsta skipti í september 2018 og fer fram víðsvegar í fjórðungnum. Hátíðin er samstarfsverkefni Skaftfells, Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, Tónlistarmiðstöðvar Austurlands, Menningarstofu Fjarðabyggðar, Fljótsdalshéraðs, Skólaskrifstofu Austurlands og Austurbrúar. Hluti hátíðarinnar sem öllum er opinn en auk þess er fjöldinn allur af listasmiðjum og viðburðum í boði allan september í skólum á Austurlandi.

/www/wp content/uploads/2017/04/mh 860 2017

Stereoskin

Breska listakonan Mary Hurrell lýkur dvöl sinni á Seyðisfirði með því að flytja sjón- og hljóðverkið Stereoskin í Herðubreið föstudaginn 28. apríl kl. 18:30. Viðburðinn fer fram í bíósalnum og flutningur tekur 20 mínútur. Mary Hurrell works with performance and sculpture to explore choreography of the body, space, sound and object. Exploring the embodiment of psychological and emotional states, the sensual and synaesthesia. The work shifts in constellations of stasis and motion, sound and silence, absent and present physicality. Hurrell graduated from BA Dance and Visual Arts, University of Brighton (2004) and MA Sculpture, Royal College of Art (2011).