Post Tagged with: "Myndmennt í Seyðisfjarðarskóla"

Litla ljót sýnd á skólaskemmtuninni

Litla ljót sýnd á skólaskemmtuninni

Í mars og apríl stýrði Halldóra Malín Pétursdóttir leiklistarsmiðju fyrir 7.- 10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Markmiðið var að æfa og setja upp Litla ljót eftir Hauk Ágústsson. Nemendur sáu um alla hliðar á uppsetningunni, lýsing, tónlist, búningar, leikmynd ásamt því að flytja verkið. Afraksturinn var svo sýndur á skólaskemmtuninni þann 4. apríl við mikið fögnuð viðstaddra.

Ljósmynd: Elísa Maren Ragnarsdóttir

Ljósamálverk

Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert fyrir sig sitt “ljósamálverk” þar sem myndir eru teknar á löngum tíma á meðan ljós hreyfist í rýminu. Útkoman er sýnd í Bókabúð – verkefnarými og verður hluti af listahátíðinni List í ljósi. Opnun verður kl 18:00 föstudaginn 19. febrúar. Sýningin verður opin fram að miðnætti laugardags. Nemendur: Bjarki Sólon Daníelsson, Elísa Maren Ragnarsdóttir, Guðni Hjörtur Guðnason, Helena Lind Ólafsdóttir, Mikael Nói Ingvason, Úa Sóley Magnúsdóttir, Dagrún Vilborg Þórhallsdóttir, Chinsujee […]

Read More