Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl, 18:00-21:00 Norðurgata gestavinnustofa Í gjörningi sínum mun Andrius Mulokas skoða aðferðir til að virkja skynfærin að þeim mörkum að til verði nýr útvíkkaður veruleiki sem getur orðið hluti í okkar daglega líf. Gjörningurinn varir í þrjár klukkustundir og á meðan honum stendur mun Andrius endurmóta brot úr raunveruleikanum frá hversdeginum á Seyðisfirði og leggja til róttækari nálgun að umhverfinu. Hin daglega upplifun verður efniviður í víðtækri tilraun, þar sem tími og rými sýndarveruleikans þróast í núinu. Listamaðurinn ætlar að sleppa milliliðnum, skiptast á að vera virkur/óvirkur og búa til hringrás af fjarverandi og […]
Post Tagged with: "Draumhús gestavinnustofa"
Í VÍKING
Í Draumahúsinu, gestavinnustofan Norðurgötu. 26. – 28. október 2012 Listamannatvíeykið, Hilde Skevik & Guro Gomo, mun bjóða gestum Í víking þrjú kvöld í röð, frá kl. 18:00 – 20:00 í Draumahúsinu. Norsku listamennirnir munu sýna gjörning sem byggist á sagnahefð og menningararfi frá heimalandi þeirra. Verkið er innblásið af ljóðinu „Terje Vigen“ eftir Henrik Ibsen, þar sem fjallað er um grundvallar og tímalaus gildi. Enginn aðgangseyrir.