Hinn árlegi Dagur myndlistar verður haldinn laugardaginn 3. nóvember. Viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna. Til að fagna þessum degi opna myndlistarmenn á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Stöðvarfirði vinnustofu sínar fyrir gestum. Allir eru velkomnir til að kíkja í heimsókn frá kl. 14-17, skoða vinnuaðstöðu og verk, spjalla og fræðast um starfið. Egilsstaðir: Ólöf Björk Bragadóttir, Sláturhúsið – Menningarhús, Kaupvangi 7 Íris Lind Sævarsdóttir, Sláturhúsið – Menningarhús, Kaupvangi 7 Seyðisfjörður: Garðar Eymundsson, Norðurgötu 5, 1. hæð Helgi Örn Pétursson, Fossgötu 4 Konrad Korabiewski, Árstígur 6. Hof stúdíó og gallerí, til húsa á sama stað, er opið líka. Linda Persson, […]
Post Tagged with: "Norræna menningargáttin"
A DAY OF 13 SUCCESSIVE HALF HOUR EXHIBITIONS ALTERNATING BETWEEN TWO ROOMS IN SKAFTFELL BÓKABÚÐ
22. Júlí 2012, frá kl.14:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Sýningaröð byggð á örstuttum myndlistarsýningum sem víxlast á milli tveggja rýma í Bókabúð-verkefnarými. Til sýnis verða verk eftir ýmsa listamenn sem hafa verið boðið að taka þátt. Hugmyndin að baki “A day of 13 successive half hour exhibitions alternating between two rooms in Skaftfell Bókabúð” var upphaflega framkvæmd í Nomi’s Kitchen í Glasgow árið 2011. Þá fengu tveir ritstjórar frá danska listtímaritinu Pist Protta að bjóða ellefu listamönnum frá Kaupmannahöfn og Glasgow að taka þátt í svipaðri gjörningaröð. Krafist var af þátttakendum að þeir gætu komið verkinu sínu inn í rýmið, […]