Post Tagged with: "Norræna menningargáttin"

I want to feel how close you are

I want to feel how close you are

29.09.11 – 16.10.11 Listamennirnir Barbara Amalie Skovmand Thomsen og Ulla Eriksen hafa aðstoðað hvora aðra í mörg ár en verkin sem þær sýna í Bókabúðinni – verkefnarými er þeirra fyrsta verk sem þær vinna sameiginlega. Meðal annara verka sýna þær nýtt zen myndbandsverk, Bylgja, sem var tekið upp í jarðböðunum við Mývatn og teikningar af steinum ásamt ljósmyndum sem unnar voru með nemendum 9. bekkjar Seyðisfjarðarskóla en þær Barbara og Ulla tóku þátt í myndmenntakennslu nemendanna.   Sýningin byggir á hugmyndinni um tvíeikið eða dúettinn. Grunnurinn að baki öllum verkunum er því senur, stykki eða gjörningar fyrir tvo.   Barbara […]

Read More

We are Between You and Me & Shorties for Humans

We are Between You and Me & Shorties for Humans

Vesturveggurinn – Sýningin opnar 13. ágúst kl. 16:00 Barbara Amalie Skovmand Thomsen We are Between You and Me You are the point of departure. Weather as dynamics in landscapes, and human beings. Emotions. People in love can shift 180 degrees. That is a fact. Where two are one and comfortable with the close presence of the other. Energy is the concept above and below. Like love songs last longer. There is a certain quest for togetherness. A search for an accurate contact in our relations to each other and the world within and around us. Looking for purity in a […]

Read More