Post Tagged with: "Norræna menningargáttin"

Listamannaspjall #26

Listamannaspjall #26

Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í Herðubreið. Norski listamaðurinn Leander Djønne dvelur í boði Norrænu menningargáttarinnar og hann mun sýna valin myndbandsverk. Spjallið fer fram á ensku og tekur u.þ.b. 90 mín. Nánar um listamennina Faith La Rocque is a visual artist living in Toronto, Canada and exhibiting internationally. Her work examines aspects of human experience through the use of alternative health therapies as both material and subject matter. Recent solo exhibitions include Medium, Sister, New York (2015), chisel to carve light thoughts at De Luca […]

Read More

Hérna

Hérna

  Óhætt er að segja að hið séríslenska hikorð „hérna“ hjálpi manni að finna aftur þráðinn þegar maður tapar honum stundarkorn í samtali og frásögn. Sænska listakonan Victoria Brännström opnar sýninguna Hérna í Bókabúðinni-verkefnarými. Victoria mun m.a. sýna afrakstur þögula göngutúrsins þar sem jurtum var safnað ásamt verkum úr ull og tré. Upplestur kl 16:15 Boðið verður upp á glænýtt heimatilbúið bláberja- og krækiberjasaft. Sýningin er hluti af Haustroða og verður einning opin: sun 18. okt kl. 12-14, mán 19. okt og þri 20. okt kl. 14-17. Victoria Brännström er gestalistamaður Skaftfells í boði Norrænu menningargáttarinnar.