Föstudaginn 8. ágúst kl. 17:00 Bókabúðin-verkefnarými Nýkomnir gestalistamenn Skaftfells í ágúst; Daniel Björnsson (IS), Maria Glyka + Vassilis Vlastaras (GR) og Malin Pettersson Öberg + My Lindh (SE) munu halda listamannaspjall fyrir áhugasama. Spjallið fer fram á ensku. Verið velkomin! Daníel Karl Björnsson, born in Reykjavik 1977, lives and works in Reykjavik and Berlin. He graduated from the Iceland Academy of the Arts in 2002. Daniel has been very active as an exhibiting Artist, Curator, Teacher and Organizer both nationally and internationally. Daniel works in a close context to the environment and often searches for the meaning in every days […]
Post Tagged with: "Norræna menningargáttin"
Gjörningar og Garðveisla Fjallkonunnar
Á sunnudaginn verða viðburðir í tengslum við sumarsýning Skaftfells RÓ RÓ. Dagskráin hefst í Hafnargarðinum og færist síðan yfir í bakgarð Skaftfells. Dagskrá kl. 15:00 Gunnhildur Hauksdóttir endurflytur gjörningin Manntal í Hafnargarðinum. Verkið, sem nú telur um tæplega 500 nöfn, hefur verið leiðrétt og endurbætt frá það var flutt í fyrra skiptið, á opnun RÓ RÓ þann 17. júní. Raftónlistarmaðurinn Auxpan, aka Elvar Már Kjartansson, flytur eigið efni í bakgarði Skaftfells. Elvar hefur starfað við raftónlist í yfir tíu ár og hefur komið víða við á því sviði. Daníel Karl Björnsson flytur gjörningin Fjallræða, sem inniheldur meðal annars blöðrur, gúmelaði […]