Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn 18. maí kynna verk sín og vinnuaðferðir í Öldugötu kl. 16:00-18:00. Allir velkomnir, heitt á könnunni. Æviágrip Elena Mazzi and Sara Tirelli, A Fragmented World, video, 2016. Elena Mazzi was born in 1984 in Reggio Emilia (Italy). Her multimedial works have been displayed in many solo and collective exhibitions, among them the 14th Istanbul Biennale, the 17th BJCEM Mediterranean Biennale, Fittja pavilion in a collateral event at the 14thVenice Architecture Biennale, and COP17 in Durban. Elena’s project […]
Post Tagged with: "Öldugata"
Opið hús í Öldugötu 14
Öldugata, www.oldugata.wordpress.com, er nýstofnað frumkvöðlasetur og vinnustaður skapandi greina á Seyðisfirði. Setrið er samfélag frumkvöðla og listamanna þar sem einyrkjar og smærri fyrirtæki í skapandi geiranum geta leigt skrifborð og vinnustofur. Setrið var stofnað á haustdögum í samstarfi við Seyðisfjarðarkaupstað, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands. Sérstakur gestur verður Katrín Jónsdóttir, verkefnastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Austurlandi. Katrín mun fræða gesti um þá þjónustu sem er í boði og kynna verkefnið Ræsing.