Síðustu tvær vikur hefur fyrsta þematengda gestavinnustofa Skaftfells farið fram undir heitinu Printing Matter. Áhersla var lögð á prentmiðilinn og gerð bókverka fyrir starfandi listamenn með það að leiðarljósi að búa til vettvang fyrir þekkingarskipti, samtal og samstarf milli listamanna úr ýmsum listgreinum. Danska listakonan og hönnuðurinn Åse Eg Jørgensen leiddi vinnuferlið ásamt Litten Nyström. Þátttakendur voru níu talsins og koma frá ýmsum löndum. Tækniminjasafn Austurlands hýsti gestavinnustofuna og fengu listamennirnir aðgang að vinnusvæði og prentverkstæði safnsins. Vinnuferlið er nú komið að leiðarlokum og afrakstur þess verður til sýnis á opinni vinnustofu og sýningu á 2. hæð Tækniminjasafnsins miðvikudaginn 15. […]
Post Tagged with: "Printing Matter"
Printing Matter, þematengd gestavinnustofa
Alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen og í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. The aim is to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in the topic, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen their knowledge and expertise. The program includes group workshops, independent research and practice and an informal final presentation in Skaftfell’s project space. Working facilities and printmaking equipment will be made available through a collaboration with the Technical Museum of East […]