Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé nauðsynlegur hluti af hans sköpunarferli og sú iðja hafi ómeðvitað áhrif á hans listrænu útkomu. Undanfarinn fimm ár hefur Joey safnað fréttatilkynningum frá myndlistarsýningum og fær að láni frá þeim eina setningu úr hverjum texta til að búa til sína eigin tilkynningu. About er hljóðverk þar sem listamaðurinn les eigin fréttatilkynningu. Hið kunnulega listræna orðræða verður á tímum þversögn og illskynjanleg, en á sama tíma dregur upp greinilega lýsingu á […]
Post Tagged with: "Sequences Art Festival"
SLEEPING BEAUTY
Sequences VI – utandagskrá Sunnudaginn 14. april, 15:00-22:00 17:00-22:00 Sýningarsalur Skaftfells Í gjörningum Sleeping beauty eftir Inga Jautakyte (LT) er áhorfendum boðið að endurskoða hugmyndir um svefn, hina mannlegu athöfn sem er órjúfanlegur hluti okkar daglega lífi. Inga mun koma sér fyrir í opinberu sýningarrými og „framkvæma“ iðjuna. Ólíkt öðrum daglegum athöfnum er svefnþörfin ósjálfráð og skilyrð. Til að undirbúa sig mun listamaðurinn þjálfa sig í að auka þolmörk svefnleysi og neita sér um svefn. Inga mun framkvæma gjörninginn í sýningarsal Skaftfells sunnudaginn 14. apríl frá kl. 15:00-22:00, eða þar til hún vaknar. Viðburðurinn er hluti af Sequences VI – […]