Georgíska listakonan Eliso Tsintsabadze og rússneski listamaðurinn Pavel Filkov eru gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl. Laugardaginn 14. apríl opna þau vinnustofu sína, á 3. hæð í Skaftfelli, fyrir gestum og gangandi. Með ljósmyndatækninni kanna Eliso og Pavel tengsl mannsins við umhverfi sitt, auk þess að miðill sjálfur er ígrundaður og hina sterku löngun að skrásetja umhverfi sitt. Um þessar mundir vinna þau saman að verki um skógrækt á Íslandi og eru að þróa sjónræna framsetningu á einföldu landslagi sem er ríkulegt að trjágróðri. Á opnu vinnustofunni verða einnig til sýnis önnur verk í vinnslu, ásamt úrvali af analog ljósmynda aðferðum […]
Post Tagged with: "Skaftfell – 3. hæð."
Leiðrétt sýn
STAÐSETNING: Austurvegur 42, 3. hæð. Við mælum með að áhugasamir fylgist með á FB hvort veðurskilyrðin séu góð, sjá nánar. „Corrected Vision“ is a new installation by artist Jessica MacMillan, where she has turned her bedroom in Skaftfell’s artist residency apartment into a solar observation room. By installing sheets of optical-grade filter over the windows of the room, 99.999% of all light from outside is blocked-and in combination with a completely darkened space inside-leaves the spherical sun as the only visible object. Unlike most solar filters, the special filter in this installation does not alter the color of the sun, […]