Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

MYNDBREYTINGAR

MYNDBREYTINGAR

02 júl 2005 – 13 ágú 2005 Aðalsýningasalur Á sýningunni vinn ég með ryk.  Skilgreining mín á ryki nær til alls sem þyrlast, þe. hins duftkennda. Ryk er m.a. til af því að við erum til og er hluti hins daglega lífs, líkt og listin hvort sem okkur líkar það betur eða verr.  Ryk verður til vegna athafna okkar og annarra náttúruafla. Ryk er afleiðing sköpunar og í tilfelli sýningarinnar einnig orsök sköpunar og er þannig bæði upphaf og endir.  Rykið er hráefnið sem verður hinn sýnilegi hluti sýningarinnar. Sýningin er innsetnig og sem slík er hún aðeins til þann […]

Read More

UMBROT

UMBROT

15 maí 2005 – 26 jún 2005 Aðalsýningarsalur UMBROT Blákaldar staðreyndir um heitan jökul Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu. Eldvirkni undir jöklum er hvergi meiri en á Íslandi og hér er hún mest undir Vatnajökli. Þannig er Vatnajökull kaldasti staður á Íslandi en líka heitasti jökull í heimi. Þegar gengið er fram á sjóðandi leirhveri á miðjum jökli er það snerting við ósnortna sjálfstæða veröld þar sem fortíð, nútíð og framtíð blandast saman í eina ólgandi iðu. Þannig er heimsókn á hverasvæði Vatnajökuls lík því að eiga stefnumót við sköpunina sjálfa. Ólgan og tilbrigðin í leirhverunum eru eins mismunandi og […]

Read More