Gjörningar í Tvísöng. Spring’s Call of Nature eftir Styrmir Örn Guðmundsson. Styrmir er maður frásagna og gjörninga auk þess sem hann syngur, býr til hluti og teiknar. Hann laðast að hinu fjarstæðukennda að því leytinu til að hann hefur ástríðu sem jaðrar við þráhyggju fyrir hinu fáránlega, bjánalega eða skrítna, en á sama tíma hefur hann blítt og hugulsamt viðhorf gagnvart því: hann hugsar vel um hið fjarstæðukennda, hann hjálpar því að þroskast, hann gefur því rými þar sem það getur bæði orkað stuðandi og þægilegt. Styrmir stundaði listnám í Amsterdam og í kjölfarið hefur hann unnið á alþjóðlegum vettvangi bæði […]
Post Tagged with: "Tvísöngur"
Gursus í Tvísöng
Tónlistardúóið er Gursus er afleiðing óvænts fundar, milli alþýðutónlistar fiðluleikara og jass saxafónleikara, sem má rekja til lestarseinkunar. Saman leika þau fjöruga, öfluga, svipmikla og óstýriláta tónlist sem á sér ræturr í hefðbundin þjóðlög í bland við frjálsan og formlegan jass, ásamt töluvert af spunaleik. Einstakt tækifæri til að kynna sér bræðing alþýðutónlistar og jass. Gursus mun spila á nokkrum stöðum á Íslandi og má fylgjast með ferðum þeirra hérna. Nánar um bandið Heitir tónar eru einkennandi fyrir stíl Idu sem bráðna saman við magnað spil Svens. Hljóðið verður fast og heiðarlegt og þú kemst svo nálægt því að þú finnur […]