Post Tagged with: "Vesturveggur"

Ekkert nýtt undir sólinni

Ekkert nýtt undir sólinni

21.02.10 – 14.03.10 Vesturveggurinn Sýningin opnar sunnudaginn 21. febrúar kl. 16:00 Fimm listamenn frá Skotlandi hafa haldið úti rannsóknarbloggi síðasta mánuðinn hvar þeir hafa safnað upplýsingum um allt það sem þeir hafa horft á, lesið og hlustað á. Upplýsingarnar taka á hugmyndum um skáldaðan veruleika og hnattræn tengsl. Sýningin Ekkert nýtt undir sólinni inniheldur ný verk sem listamennirnir hafa unnið að á meðan að á dvöl þeirra í gestavinnustofu Birgis Andréssonar hefur staðið nú í febrúar mánuði. Á meðan að á sýningunni stendur munu listamennirnir senda út nokkrar sjóræningja útvarpssendingar í gegnum bloggið thisisnothingnew.wordpress.com Hópurinn kemur frá Edinborg í Skotlandi. […]

Read More

Heaven and Hell are just one breath away!

Heaven and Hell are just one breath away!

Hildur Björk Yeoman er fatahönnuður og tískuteiknari sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2006. Hún hefur starfað óslitið við fag sitt frá útskrift og hefur meðal annars framleitt fatalínu fyrir merkið Brigitte bird, gert tískuteikningar fyrir ýmsa hönnnuði og tímarit og staðið fyrir fjölda sýninga sem hafa beint eða óbeint með tísku og tíðaranda að gera. Hildur hannar einnig tösku og aukahlutalínu undir eigin nafni sem er seld í verslunum hérlendis sem og erlendis. Sýning Hildar Bjarkar Yeoman  á Vesturveggnum ber nafnið “HEAVEN AND HELL ARE JUST ONE BREATH AWAY!”  sem er  óbeint tilvísun í Andy Warhol og íslenska myrkrið. Þar sem bæði […]

Read More