Post Tagged with: "Vesturveggur"

Hagræðingar

Hagræðingar

Ólafur Þórðarson sýna einfalt verk sem samanstendur af skúlptúr og myndbandi. Myndbandsverkið er titlað “hagræðingar”, það er nálgun á hvernig við menn umbreytum og hagræðum. Í myndbandinu er tekist á með samspili náttúru og mannsins. Vatnsföll birtast og endurfæðast, kynntur er manngerður grjótfoss í tímabundnum brútalisma þess sem kemur hlutum í verk. Í myndbandinu er fljótandi skúlptúr sem titlast Gríman. Hún er holdgervingur þess sem unnið er í heimi vökvans. Hún er efnisbirting hagræðingar efnisins, andlit þess sem er dautt fyrir og eftir fæðingu, fyrirboði, lík, vættur. Tákn þeirra framfara sem eru fyrirfram dæmdar, áður en þær öðlast líf eða […]

Read More

hér.e

hér.e

15.08.09-15.09.09 Vesturveggurinn – Skaftfelli Sýningin opnar samtímis á tveim stöðum, opnun í Skaftfelli hefst klukkan 23:30 að kvöldi 15. ágúst. Á miðnætti mun fara fram gerningur. ÍSLAND 00:00 MIÐNÆTTI Vesturveggurinn Skaftfell Seyðisfirði Laugardaginn 15. ágúst AOTEAROA  (Nýja Sjáland) 12:00 NOON Vic Design School Sunday 16 August 2009. hér.e er sýning á sjón- og tónverkum sem á sér stað á sama tíma á Seyðisfirði og í Wellington á Nýja Sjálandi. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, þrívíddarverki og hreyfimyndum auk tónverks, innblásnu af sjónverkunum.   Þar sem þeir koma saman, dagarnir. Þegar sólin sest og rís samtímis. Þegar dagurinn kveður og biður að […]

Read More