Post Tagged with: "Vesturveggur"

PASSING BY – SEYÐISFJÖRÐUR

PASSING BY – SEYÐISFJÖRÐUR

30 ágú 2008 – 14 sep 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Síðustu daga ágústmánaðar hefur listamaðurinn Darri Lorenzen verið á vappi um Seyðisfjörð að taka upp kvikmyndina Passing by – Seyðisfjörður en hljómsveitin Evil Madness sér um hljóðið við myndina. Myndin verður frumsýnd laugardaginn 30.ágúst kl. 16:00 á Vesturveggnum í Skaftfelli. Að lokinni frumsýningu mun myndin verða sýnd á skjá í einni af hillum bókasafns Skaftfells út árið. Frá og með frumsýningu og fram til laugardagsins 6.september mun myndin einnig verða aðgengileg á netinu á slóðinni: www.projectgentili.com/passing_by.html Darri Lorenzen er fæddur 1978, hann […]

Read More

HÖFUÐSKÁLD AUSTFIRÐINGA

HÖFUÐSKÁLD AUSTFIRÐINGA

09 ágú 2008 – 26 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Fjórða sýning Sjónheyrnar verður opnuð á laugardaginn, þann 9. ágúst kl.17.00 en það eru Berglind María Tómasdóttir og Birta Guðjónsdóttir sem sýna. Á sýningunni “Höfuðtónskáld Austfirðinga” leggja Birta Guðjónsdóttir og Berglind María Tómasdóttir út af sameiginlegri hrifningu sinni á tónsmíðum, ferli og sögu Inga T. Lárussonar tónskálds, sem jafnan er vísað til sem höfuðtónskálds Austfjarða en hann fæddist á Seyðisfirði árið 1892 og bjó á Austurlandi til dánardags árið 1946. Tónsmíðar Inga T. við ljóð ýmissa af helstu skáldum þjóðarinnar hafa búið […]

Read More