Post Tagged with: "Vesturveggur"

ÓLI GUNNAR SEYÐISFIRÐI

ÓLI GUNNAR SEYÐISFIRÐI

19 maí 2007 – 14 jún 2007 Vesturveggur Listamennirnir hefja sýningarröð ársins á Vesturveggnum 2007. Sýningarröðin einkennist af listamönnum er vinna jöfnum höndum í myndlist og tónlist. Dúett listamannanna EVIL MADNESS mun tróð upp í Bistrói Skaftfells kl.22:00 á opnunardaginn.

BRÚ Í POKA/BRIDGE IN A BAG

BRÚ Í POKA/BRIDGE IN A BAG

15 feb 2007 – 18 mar 2007 Vesturveggur Bjarki Bragson dvaldi í febrúar í listamannaíbúð Skaftfells, og verkefnið um brúnna er unnið á Austurlandi. Bílaleiga Akureyrar styrkti gerð verkefnisins. Verkið á Vesturveggnum er vídeó-innsetning og teikningar, en megininntakið eru tvær brýr, brúargólf í Bónuspoka, og þær merkingar sem settar eru á dauða hluti. Bjarki útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2006 og var einnig við nám í Universitat der Kunste í Berlín árið 2005. Í sumar mun hann ásamt 14 norrænum myndlistarmönnum standa að sýningunni “Miðbaugur og Kringla: Leisure, Administration and Control” sem á sér stað í Kringlunni og miðbænum samtímis. […]

Read More