02 sep 2006 – 21 sep 2006 Vesturveggur Laugardaginn 2. september 2006 kl: 17:00 opnuðu þeir kumpánar Kristján og Pétur sýningu sína: It will never be the same Þegar spennan í boga Vilhjálms Tell þeytti af stað örinni sem rataði í epli á höfði sonar hans voru að verki öfl þau sem Ísak Newton skilgreindi í þyngdarlögmálinu og hinum þremur lögmálum hreyfingar. Hins vegar voru öflin sem knúðu Tell til þess að leggja líf sonar síns í hættu verk manna í leit að reglu og skipulagi. Þó hægt sé að fullyrða að tár sem fellur af hvarmi hafi hröðunina þá er ógerlegt að gera formúlu […]
Post Tagged with: "Vesturveggur"
VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA / THE VIKING SINGS SONGS
12 ágú 2006 – 27 ágú 2006 Vesturveggur Arnfinnur Amazeen og Gunnar Már Pétursson opna sýninguna VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 12 ágúst kl 17 Víkingurinn er sterkur… Víkingurinn er náttúrubarn… Víkingurinn ekur stórum jeppum… Víkingurinn er sagnamaður… Víkingurinn drekkur brennivín… Víkingurinn fer í víking… Víkingurinn er sjóaður… Víkingurinn syngur söngva… Víkingurinn er blíður… Víkingurinn veit best hvernig ala skal upp börn… Víkingurinn hræðist ekki erfiðisvinnu… Víkingurinn spýtir í lófanna… Víkingurinn er vitur… Víkingurinn etur sviðakjamma… Víkingurinn er harður í horn að taka… Víkingurinn býr á álfaslóðum… Víkingurinn trúir á drauga… Víkingurinn heldur í hefðir… Víkingurinn […]