Post Tagged with: "Vinnustofan Seyðisfjörður"

TRARAPPA

TRARAPPA

Árlega fara myndlistarnemar á þriðja ári Listaháskóla Íslands í vinnustofuferð til Seyðisfjarðar. Verkefnið er haldið á vegum skólans, Dieter Roth Akademíunnar, Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands. Allir nemendur hafa haft það að leiðarljósi að nýta sér umhverfi bæjarins og einstaka hjálpsemi Seyðisfirðinga við gerð verka sinna. Möguleikarnir eru óteljandi og viðfangsefnin fjölbreytt. Einn nemandi hefur til dæmis unnið náið með sprengjusérfræðingi bæjarins á sama tíma og annar hefur valið sér það verkefni að safna hlátri heimamanna. Aðrir nemendur hafa þá einbeitt sér að náttúru og umhverfi Seyðisfjarðar en vinna á ólíkan máta úr efniviðnum. Laugardaginn 2. mars kl. 16 opnar sýningin Trarappa […]

Read More

SKÁSKEGG Á VHS + CD

SKÁSKEGG Á VHS + CD

Laugardaginn 25. febrúar kl. 16 opnar  SKÁSKEGG Á VHS + CD Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns Roth, sem haldið er á Skaftfelli í samstarfi við Listaháskóla Íslands, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands Myndlistanemendur Listaháskóla Íslands: Ásgrímur Þórhallsson Ásta Fanney Sigurðardóttir Claudia Hausfeld Dóra Hrund Gísladóttir Erik Hirt Gintare Maciulskyté Gunnar Jónsson Halla Þórlaug Óskarsdóttir Katla Stefánsdóttir Katrín Erna Gunnarsdóttir Sigmann Þórðarson Sigurður Þórir Ámundason Steinunn Lilja Emilsdóttir Viktor Pétur Hannesson Sýningarstjóri er Björn Roth. Sýningin stendur til 6. maí 2012. Skaftfell er opið þriðjudaga til föstudaga frá 13:00 – 16:00 og 17:00-22:00, laugardaga frá kl. […]

Read More