Vertíð

Dagskrá

17 júní/June
Seyðisfjörður
Ráðhildur Ingadóttir
Baðstofa / rythmar
Angró, Hafnargötu 37 @17:00
Sýning og uppákomur / exhibition and events
Lýkur 1 ágúst/untill 1 August

21 júní/June
Seyðisfjörður
Carl Boutard
Outer Station / Gufubad
Austurvegur 48, bakgarður/garden @23:00
Sumarsólstöðu gufa – takið með baðföt / Summer Solstice sauna – bring bathing suit

25 júní/June
Neskaupstaður
Ásdís Sif Gunnarsdóttir & Ragnar Kjartansson ásamt gestum
Rauða torgið @16:00 – 18:00
Listrænn eftirmiðdagur í Neskaupstað, “Soirée” Skemmtidagskrá með tónlist, söng og gjörningum/
Bohemian afternoon in Neskaupstaður, “Soirée” program with music, singing and performances.

25 júní/June – 8 júlí/July
Seyðisfjörður
Unnar Örn
Bókabúðin – verkefnarými & Vesturveggurinn / the Bookshop – Projectspace & the West Wall gallery
Sýning og gerningur/exhibition and performance
Uppákoma á Vesturveggnum/Event at the West Wall gallery 2 júlí/July @16:00

1-3 júlí/July
Seyðisfjörður
Pólskar kvikmyndir/Polish Movies
Skaftfell, Austurvegi 42
Sýningar hefjast/screenings start @21:00
Enginn aðgangseyrir/no entrance fee
1. Pociag/ Night Train (1959) – Jerzy Kawalerowicz
2. Salto (1965) – Tadeusz Konwicki
3. Nóz w wodzie/ Knife in the water (1961) – Roman Polanski
4. Rysopis/ Identification (1964) – Jezry Skolimowski

8 – 10 júlí/July
Egilsstaðir
Pólskar kvikmyndir/Polish Movies
Sláturhúsið/the slaughterhouse
Sýningar hefjast/screenings start @21:00
Enginn aðgangseyrir/no entrance fee
1. Pociag/ Night Train (1959) – Jerzy Kawalerowicz
2. Salto (1965) – Tadeusz Konwicki
3. Nóz w wodzie/ Knife in the water (1961) – Roman Polanski
4. Rysopis/ Identification (1964) – Jezry Skolimowski
Sýningar hefjast kl. 21.00 alla þrjá dagana. Enginn aðgangseyrir.

8 – 9 júlí/July
Neskaupstaður
Enter the Mayhemisphere
Gamla vélsmiðjan
Þungamálms listahátíð á Eistnaflug – myndlist, tónlist og gerningar/Off-venue Heavy Metal art events at Eistnaflug festival – art, music and perfomances

12 júlí/July
Seyðisfjörður
Open Mike @21:00 – 24:00
Vesturveggurinn/the West Wall gallery, Skaftfell

30 júlí/July
Egilsstaðir
Auxpan, Helgi Örn, Konrad Korabiewski & Litten
Rafmagnsmúsik / Electronical music event
Sláturhúsið @16:00

31 júlí/July
Seyðisfjörður
Félagsskapurinn Fjallkonan / the Mountain Woman Fellowship
Garðveisla / Gardenparty
Austurvegur 48, garðurinn/the garden @15:00 – 17:00
Gerningar, tónlist, matur og gufuböð, allir veru velkomnir, hvort sem er til að njóta eða leggja eitthvað til málanna/Performances, music, snacks and sauna. Everyone is welcome, either to enjoy or to participate.

1. ágúst/August
Seyðisfjörður
Tónlistarskemmtun í anda Hauks og Ellýjar/Concert and dance in the spirit of old Icelandic 50′s music
Herðubreið @16:00
Aðgangseyrir/Entrance fee kr. 1000
Bjarni Freyr Ágústsson – söngur, gítar og trompett, Erla Dóra Vogler – söngur, Jón Hilmar Kárason – gítar, Þorlákur Ægir Ágústsson – bassi, Ágúst Ármann Þorláksson – píanó og hljómborð og Marias Kristjánsson – trommur

6 ágúst/Ágúst
Neskaupstaður
Auxpan, Helgi Örn, Konrad Korabiewski & Litten
Rafmagnsmúsik / Electronical music event
Blúskjallarinn/the Blues Cellar @21:00

13 ágúst/August
Seyðisfjörður
Skaftfell @16:00
Barbara Amelia Skovmand Thomsen
Vesturveggurinn/the West Wall gallery. Skaftfell
Nina Frgic, Maria Dabow, Claudia Hausfeld & Katla Stefánsdóttir
Bókabúðin – verkefnarými/the Bookshop – projectspace
Auxpan, Helgi Örn, Konrad Korabiewski & Litten
Sýningaopnun og raftónleikar/new exhibitions and electronical music event